Bloggfærslur mánaðarins, desember 2020
1.12.2020 | 15:47
Álit mannréttindanefndar sameinuðu þjóðanna
Mig langar að benda á grein sem heitir Álit mannréttindanefndar sameinuðu þjóðanna eftir Magnús Thorodsen og birtist inn á Mbl 30.janúar 2008.Áhugavert bara fyrir alla Íslendinga að lesa þessa grein sérstaklega hef við höfum í huga þennan dóm sem var að koma frá Mannréttindadómstól Evrópu.Finnst stundum að þetta lýðræði hjá okkur Íslendingum vera hagsmuna lýðræði fyrir ákveðna menn og flokka.Verðum að fara og stíga upp og breyta þessu sérhagsmuna lýðræði.
Kveðja
Þórhallur Ingi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)