Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Að skjóta sendiboðann
Hæ,þetta er í fyrsta skipti sem ég blogga.Ástæðan fyrir því að ég er að gera þetta er að ég hef alltaf verið á móti kvótakerfinu,alltaf fundist það vera ranglát kerfi.Mig langar að benda á grein sem heitir Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna eftir Magnús Thorodds birtist á mbl 30.janúar 2008.En til að loka þessu fyrsta bloggi mínu þá langar mig á að benda á lag sem ég gaf ñýverið út og heitir Að skjóta sendiboðann.Linkurinn er hér fyrir neðan. Kveðja Þórhallur Ingi https://youtu.be/lRe8NHeM8lo
Þórhallur Ingi Sigurjónsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 28. nóv. 2020